Borgar.net

— Go straight to page navigation

04. desember 2007

Frjálst og óháð

Hún er mjög furðuleg þessi hefð í fjölmiðlum á Íslandi að í fréttum eru birtar auglýsingar auglýsendum að kostnaðarlausu. Eina skilyrðið er að það standi "fréttatilkynning" á umslaginu sem auglýsingin kom í.

Mjólkurframleiðendur og heildsalar hafa t.d. árum saman nýtt sér þennan eiginleika - sem virðist hrjá Morgunblaðið hvað verst - og sjást reglulega frá þeim "tilkynningar" á nýjungum.

Published: 04. desember 2007. Tagged: , .