Borgar.net

— Go straight to page navigation

31. júlí 2007

Fullt tungl

Ég er að sjá það mikið notað sem einhverskonar ábyrgðar-stick-free vegna óláta í bænum um helgina að það hafi verið fullt tungl.

Jafnvel þótt þetta væri rétt, sem þetta er ekki, þá er þetta engin afsökun fyrir því að hegða sér eins og fáviti - útskýring kannski - en ekki afsökun.

Getum við ekki alveg hætt því að vísa alltaf í þetta bull? Svona fyrst að við vitum að það er er ekki rétt.

Published: 31. júlí 2007. Tagged: , .