Borgar.net

— Go straight to page navigation

13. mars 2006

Cocos nucifera

Ég gerði heiðarlega tilraun til þess að borða kókoshnetu í kvöldmatinn en þann ávöxt hafði ég aldrei áður bragðað (öðru vísi en sem innihaldsefni í Bounty súkkulaði og öðru þessháttar).

Ég komst að tvennu:

  • Það er ákaflega auðvelt að opna kókoshnetu.
  • Kókoshnetur eru mjög vondar á bragðið.
Published: 13. mars 2006. Tagged: .