Borgar.net

— Go straight to page navigation

11. október 2002

Undarlegur hlutur sem ég hef tekið eftir...

Ég kem mér fyrir uppí rúmi og undirbý mig fyrir laptop tölv, lestur eða eitthvað þessháttar. Nema, maður raðar undir sig koddum og púðum. Þá er alltaf hægt að taka neðsta koddann og færa hann efst (fyrir hnakkann) án þess að það breyti neinu fyrir heildina!? ...

Þetta kemur mér alltaf jafn mikið á óvart. Er ég búinn að rekast á eitthvað ójafnvægi í náttúrunni eða er alveg eðlileg skýring á þessu?

Published: 11. október 2002. Tagged: .