Ég [fíll] Kolaportið
Mér tókst að gera alveg frábær kaup í kolaportinu í dag:
- Íslensk Orðabók (önnur útgáfa, ritstjóri Árna Böðvarsson) sem ég hef verið á höttunum eftir í langan tíma.
- Einnig á sama stað: Samheitaorðabók!
Ég sem fór þangað bara svona til þess að fá mér göngutúr.