Gestablogg
Ég rakst á svo fallegt ljóð eftir Andra Snæ Magnason í dag og þar sem ég hefi ekki mitt eigið blogg ákvað ég að koma því á framfæri hér:
Tanka um vorið
á öðrum sumardegiHelvítis fuglar!
hættið strax að trufla mig
ég er að reyna
að yrkja ljóð um vorið
snautið ykkur skammirnar
Í boði Bassastingsins