Narsissus Fagur er ég, fas mitt létt,fallegt mannhelvíti.Ber mig vel með bakið rétt,blindur á eigin lýti. Published: 23. október 2004. Tagged: poetry.