Að heyra saumnál detta
Úr frétt af Vísi:
Amy kom öllum á óvart og tróð upp á hátíðinni sem haldin var á Grosvenor House Hotel í London. Hún söng órafmagnaða útgáfu af lagi sínu Love Is A Losing Game og mátti heyra saumnál detta í salnum á meðan.
Ekki einu sinni magnari?