Orðavinda


Hvernig spila ég?

Leikreglur

Markmið leiksins er að reyna að mynda sem flest orð úr einföldu stafasetti áður en tíminn rennur út.

Til þess að komast í næsta borð, og fá að halda áfram að safna stigum, verður þú að ná að mynda að minnsta kosti eitt 6 stafa orð.

Möguleg orð sem hægt er að mynda úr stöfunum eru sýnd fyrir neðan leiksvæðið. Þegar rétt orð er valið er það afhjúpað á sínum stað í orðalistanum.

Hægt er að stjórna leiknum með bæði mús og lyklaborði. Lyklaborðvirknin, fyrir utan stafina sjálfa, er eftirfarandi:

  • enter — velur orð þegar það er til staðar, en endurkallar síðasta orð ef engin stafur er valinn.
  • esc — hreinsa orð
  • space — vinda / endurraða stöfum í orði

Ok, ég held að ég muni þetta.